Samstarfs- og styrktaraðilar

RIMC 2015 er að bresta á!

Undirbúningur 2015 útgáfunnar af RIMC (Reykjavik Internet Marketing Conference) er nú í hámarki og það lítur út fyrir að við eigum von á góðu.
Ráðstefnan verður haldin 17. apríl næstkomandi, og verður með fókus á þær hliðar internet markaðssetningar sem eru heitastar, svo sem Félagsmiðla og Leit. Fyrirlesarar frá frábærum vörumerkjum hafa þegar staðfest þáttöku sína og verður listinn tilkynntur bráðlega

European Search Awards verðlaunahátíðin upplýsir um tilnefningar fyrir 2014

Á meðal hinna útvöldu er að finna alls yfir 130 fyrirtæki í tuttugu og einum flokki. Verðlaunahátíðin fer fram í boði Manual Link Building, í félagi við SEMPO og RIMC. European Search Awards er alþjóðleg samkeppni meðal þeirra bestu og virtustu fyrirtækja í Leitarvélabestun, PPC, Digital- og C...