Samstarfs- og styrktaraðilar

RIMC 2016 er að bresta á!

Ráðstefnan verður haldin 5. Febrúar 2016 á Grand Hótel Reykjavík.

Undirbúningur 2016 útgáfunnar er nú í vinnslu og það lítur út fyrir að við eigum von á góðu.

Til þess að fá frekari  upplýsingar um ráðstefnuna er hægt að senda fyrirspurnir á rimc@rimc.is

 

Félagsmiðlar, leit og samspil þeirra

Nú þegar erum við komin með frábæra fyrirlesara frá Vodafone, Lloyds Bank, Hotels.com, Supertanker, Nordic Choice Hotels og Scandinavia Design.

Fókusinn þessu sinni verður «Digitalization of Marketing» og muna fyrirlesararnir reyna að sýna hvernig þróunin hefur verið með skemmtilegum dæmum um það hvernig digital hefur breyt þeirra vinnu og hvað þeir eru að gera í dag í kringum mobile, félagsmiðla, leit og aðra digital-markaðsleiðir.