Samstarfs- og styrktaraðilar

RIMC 2016 er að bresta á!

Undirbúningur 2016 útgáfunnar af RIMC (Reykjavik Internet Marketing Conference) er nú í vinnslu og það lítur út fyrir að við eigum von á góðu.

Til þess að fá frekari  upplýsingar um ráðstefnuna er hægt að senda fyrirspurnir á rimc@rimc.is

 

Félagsmiðlar, leit og samspil þeirra

Fyrirlesarar munu sýna áhugaverð dæmi frá fyrirtækjum sem þeir hafa unnið fyrir, hvernig þessir aðilar hafa náð eftirbreytniverðum árangri í notkun á leitarvélum og félagsmiðlum.
Einnig munu þeir varpa ljósi á hugtök eins og "content marketing", "conversion rate optimizing", "rich snippets" og fleiri, sem stöðugt verða til á síkviku sviði internet markaðssetningar.